Grasaættin er íslensk ætt. Til ættarinnar teljast afkomendur Þórunnar Gísladóttur grasalæknis og Filippusar Stefánssonar bónda. Þórunn og Filippus var 12 barna auðið og meðal sona þeirra var Erlingur Filippusson grasalæknir.[1] [2] Afkomendur Þórunnar og Filippusar eru um 1130 talsins og á Erlingur flesta afkomendur af börnum þeirra.[heimild vantar]

Tilvísanir

breyta
  1. eldsveitir_web (4. janúar 2020). „Þórunn grasakona“. Sögur, menning og náttúra (bandarísk enska). Sótt 31. október 2024.
  2. „Saga Grasaættarinnar“. Fréttablaðið. 17. nóvember 2005. bls. 18. Sótt 1. nóvember 2024 – gegnum Tímarit.is.