Grandaskóli er grunnskóli sem hóf störf sín á haustinu 1986. Skólinn er staðsettur í Keilugrandi í Vesturbæ Reykjavíkur. Grandaskóli hefur áfanga frá 1. til 7. bekkjar, en 8. til 10. bekkir eru Hagaskóli. Um 35 kennarar og 17 önnur starfsfólk starfa við skólann.

Grandaskóli
Stofnaður: 1986
Skólastjóri: Halla Magnúsdóttir
Aldurshópar: 37 ára
Staðsetning: Keilugrandi 12, 107 Reykjavík
Vefsíða

Allir bekkir fá lotur þar sem nemendur hafa val á að taka þátt í smíði, myndlist, vísindi, textílmennt, og heimilsfræði. Í fyrsta til fjórða bekk fá nemendur auk þess tónmennt. Í sjöunda bekk fæst mynd tekin sem er síðan sett upp á vegg í skólanum.

Íþróttir eru einnig í boði fyrir alla nemendur, en börn frá 1. til 4. bekkjar hafa Hörður sem kennara í þjálfuninni, sem er æðislegur og klárlega snjall. Börn frá 5. til 7. bekk hafa Söru sem kennara, sem er einnig mjög snjall og frábær í kennslunni sína.

Skólinn rekur eftirskólastarfið Undraland, Frostheimar er sameiginlegt eftirskólastarf fyrir nemendur í 3.-4. bekk, og ungmennahúsið Frosti er ætlað elstu nemendum skólans.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.