Gröftur eru leifar dauðra baktería, hvítkorna og annarra frumna ásamt vessa og ónýtum vefjum.
Örnólfur Thorlacius (2002). Lífeðlisfræði, Kennslubók fyrir framhaldsskóla