Gróið land

Gróið land kallast allt það land sem hefur vissa gróðurþekju, svo sem 50-75%[1] mælt við svörð.

TilvísanirBreyta

  1. Þorsteinn Guðmundsson (jarðvegsfræðingur) (1994). Jarðvegsfræði. Búnaðarfélag Íslands. s. 77
   Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.