Grænmetisolía er fita sem unnin er úr fræjum eða öðrum hlutum ávaxtar.[1] Dæmi um grænmetisolíur unnar úr fræjum eru repjuolía og kókósmjör. Dæmi um grænmetisolíur unnar úr öðrum hlutum ávaxtar eru ólífuolía og pálmaolía.

Grænmetisolía
Ýmsar gerðir af olíu.

Tilvísanir

breyta
  1. Demibas, Ayhan. (2008). Biodiesel: A Realistic Fuel Alternative for Diesel Engines. Sótt 11 apríl 2009 af http://books.google.com/books?id=0vBalrSH_OEC&pg=PA74&dq=Rudolf+Diesel+vegetable#PPA65,M1
   Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.