Grávorblóm (fræðiheiti: Draba incana[1]) er lítil fjölær blómplanta sem finnst í kaldtempraða beltinu á norðurhveli jarðar (NA-Norður Ameríku, Grænlandi, Íslandi og Evrópu til Úralfjalla).[2] Á Íslandi er grávorblóm algengt á láglendi.[3]

Grávorblóm

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Vorblóm (Draba)
Tegund:
D. incana

Tvínefni
Draba incana
Linnæus
Samheiti

Draba contorta Ehrh.
Draba confusa Ehrh.
Draba bernensis Moritzi

Tilvísanir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26 mars 2023.
  2. „Draba incana L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 25. mars 2023.
  3. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 26. mars 2023.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.