Gottskálksannáll
Gottskálksannáll er eitt af miðaldahandritunum íslensku. Hann var skrifaður af Gottskálk Jónssyni, prest á Glaumbæ í Skagafirði.
Ólíkt öðrum svipuðum annálum er hann ekki skrifaður um samtímann heldur um tíma sem þá er liðinn fyrir nokkru. Hann var skrifaður á seinni helmingi 16. aldar.[1]
Þrátt fyrir að vera seinni tíðar annálar varpa þeir töluverðu ljósi á atburði 14. aldar ásamt atriðum í kirkjugeiranum einkum frá 1300 til 1394, en sökum þess hve langt var um liðið frá atburðunum þegar þeir eru skrifaðir niður eru nákvæmni og áræðanleiki tekin með fyrirvara.
Áætlað er að því sem greint er frá á tímabilinu 636 - 1394, sé byggt á öðrum annálum sem tapast hafa.[2]
Heimildir
breyta- Eldbjørg Haug, The Icelandic Annals as Historical Sources, 1997
Tilvísanir
breyta- ↑ Erika Ruth Sigurdson (2011), The Church in Fourteenth Century Iceland. Ecclesiastical Administration, Literacy, and the Formation of an Elite Clerical Identity, The University of Leeds, Institute for Medieval Studies, p. 70.
- ↑ Gustav Storm (ed.), Islandske annaler indtil 1578, (Christiania 1888, reprinted Oslo 1977), p. xxxi.