Gollurshús

Gollurshús eða hjartapoki (pericardium) er sterkur bandvefshjúpur sem umlykur hjartað. Innan við það er veiklegri og þynnri himna svonefnt hjartaþel (endocardium) sem veitir nokkurra vernd gegn áverkum og sýkingum. Fræðilega heitið er tekið úr grísku peri (περί; um(hverfis)) og cardion (κάρδιον; hjarta).

Blausen 0724 PericardialSac.png
Blausen 0470 HeartWall.png