Glufumotra (fræðiheiti: Emarginula fissura) er sæsnigill af motruætt. Hún finnst við Ísland. Tvær aðrar tegundir af motruætt hafa fundist við Ísland, ljóramotra og glæsimotra.

Glufumotra

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Yfirætt: Fissurelloidea
Ætt: Motruætt (Fissurellidae)
Undirætt: Emarginulinae
Ættkvísl: Emarginula
Tegund:
E. fissura

Tvínefni
Emarginula fissura
(Linnaeus, 1758)[1]
Samheiti

Emarginula conica Lamarck, 1801
Emarginula muelleri Forbes & Hanley, 1849
Emarginula reticulata Sowerby, 1813
Patella fissura Linnaeus, 1758

Tilvísanir breyta

  1. Linnaeus, C. (1758). Systema Naturae per regna tria naturae, secundum classes, ordines, genera, species, cum characteribus, differentiis, synonymis, locis. Editio decima, reformata. Holmiae: Laurentius Salvius. bls. 824.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.