Glomus hoi[2] eru jarðvegssveppur sem er háður samlífi við plöntur og myndar innræna svepprót hjá þeim. Sveppirnir fjölga sér að mestu kynlaust með svonefndum brotagróum. Hann hefur fundist á Íslandi.[3]

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Glómsfylking (Glomeromycota)
Flokkur: Glómssveppir (Glomeromycetes)
Ættbálkur: Glómsbálkur (Glomerales)
Ættkvísl: Glomus
Tegund:
Glomus hoi

Tvínefni
G. hoi
S.M. Berch & Trappe 1985[1]

Tilvísanir

breyta
  1. S.M. Berch & Trappe (1985) , In: Mycologia 77(4):654
  2. Glomeromycota. Schüßler A., 2010-11-23
  3. Sigurdur Greipsson, Hanan El-Mayas, Mauritz Vestberg og Christopher Walker. Arbuscular Mycorrhizal Fungi in Sandy Soils in Iceland. Taylor & Francis, Ltd.,. bls. Arctic, Antarctic, and Alpine Research Vol. 34, No. 4 (Nov., 2002), pp. 419-427.
   Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.