Gláma (fljót)
(Endurbeint frá Glomma)
Gláma, Glomma eða Glåma á norsku er lengsta og vatnsmesta fljót Noregs. Lengd þess er 621 kílómetrar en hún rennur frá nágrenni Röros og tæmist í Oslóarfjörð. Viðarflutningar hafa sögulega farið eftir ánni og eru nú vatnsaflsvirkanir í henni.
Ein af stærstu þverám Glámu er Vorma sem kemur úr stærsta vatni landsins Mjøsa.