Giuseppe Tornatore

ítalskur kvikmyndaleikstjóri

Giuseppe Tornatore (f. 27. maí 1956) er ítalskur kvikmyndaleikstjóri sem er þekktastur fyrir kvikmyndina Paradísarbíóið (Il nuovo Cinema Paradiso) frá 1988 sem fékk Óskarsverðlaun sem besta erlenda kvikmyndin. Stjörnufangarinn (L'uomo delle stelle) frá 1995 var tilnefnd til sömu verðlauna.

Giuseppe Tornatore

Kvikmyndir

breyta
  • 1986: Il camorrista
  • 1988: Paradísarbíóið (Nuovo Cinema Paradiso)
  • 1990: Allt í besta lagi (Stanno tutti bene)
  • 1991: Kaflinn „Il cane blu“ í kvikmyndinni La domenica specialmente
  • 1994: Hreint formsatriði (Una pura formalità)
  • 1995: Stjörnufangarinn (L'uomo delle stelle)
  • 1995: Lo schermo a tre punte (heimildamynd)
  • 1996: Ritratti d'autore: seconda serie (heimildamynd)
  • 1998: Þjóðsagan um 1900 (La leggenda del pianista sull'oceano)
  • 2000: Malena (Maléna)
  • 2006: La sconosciuta
  • 2009: Baarìa
  • 2010: L'ultimo gattopardo: Ritratto di Goffredo Lombardo
  • 2012: The Best Offer
   Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.