Gil var bær innarlega í Öxnadal milli Bakkasels og Varmavatnshóla. Allir þessir bæir eru nú í eyði. Tryggvi Emilsson rithöfundur segir frá því í ævisögu sinni "Fátækt fólk", þegar hann og fjölskyldan yfirgáfu Gil í Öxnadal vorið 1920 og voru þau þá síðustu ábúendur þar. Öxnadalsheiði er skammt innan við Gil.

  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.