Getraunir hafa verið við lýði í lengri tíma og ekki hafa vinsældirnar minnkað yfir tíðina. Þær byggjast á því að fólk greiðir fyrir þátttöku í þeim og ef það er nógu heppið til að vinna, þá fær það margfalda fjárhæðina til baka. Því minni sem líkurnar eru á vinningi, því meira er í verðlaun og hvetur það fólk til að taka þátt. Nú á tímum eru margar skemmtanir í formi getrauna eins og happdrætti, 1x2, veðhlaupabrautir,spilakassar og happdrættismiðar.

Tengt efni breyta