Liðablágresi

(Endurbeint frá Geranium nodosum)

Liðablágresi (fræðiheiti Geranium nodosum) er blómplanta af blágresisætt. Það verður meðalhátt 40-50 sm og blómlitur er ljósfjólublár. Liðablágresi er harðgert og auðræktað.

Liðablágresi

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Blágresisbálkur (Geraniales)
Ætt: Blágresisætt (Geraniaceae)
Ættkvísl: Geranium
Tegund:
G. nodosum

Samheiti
  • Geranium nodosum subsp. eugeniae Sennen
  • Geranium nodosum var. freyeri (Griseb.) Nyman

Heimildir

breyta