Opna aðalvalmynd

George J. Laurer (fæddist 23. september 1925) þróaði Universal Product Code-kerfið árið 1973. Hann var verkfræðingur hjá IBM og var bað til að finna upp mynstrið notað fyrir Universal Product Code. Hann hætti störfum árið 1987 og hann heldur 25 einkaleyfi. Hann býr núna í Norður-Karólínu.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.