Genúa
(Endurbeint frá Genoa)
Genúa er borg á Norður-Ítalíu. Íbúar borgarinnar eru um 580.000 (2018) en á stórborgarsvæðinu búa um 1,5 milljón.
Genoa C.F.C. er knattspyrnulið borgarinnar.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Genúa.