Geldingadalur (aðgreiningarsíða)
Geldingadalur er algengt staðarnafn á Íslandi og er uppruni þess rakinn til ákvæðis í Jónsbók sem skyldaði bændur til að halda geldum peningi (geldfé, ær sem ekki mjólka eða gemlingar), aðskildu frá öðru fé.
Dæmi:
- Geldingadalur á Hengilssvæðinu upp frá Hveragerði.
- Geldingadalur er dalur undan Tungufelli við Hvammsfjörð.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Geldingadalur (aðgreiningarsíða).