Geislabobbi (fræðiheiti: Nesovitrea hammonis) er tegund landsniglum í laukbobbaætt (Oxychilidae).[2] Tegundin er útbreidd á palearktíska svæðinu.

Nesovitrea hammonis
Skeljar Nesovitrea hammonis
Skeljar Nesovitrea hammonis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Ættbálkur: Lungnasniglar (Pulmonata)
Yfirætt: Gastrodontoidea
Ætt: Laukbobbaætt (Oxychilidae)
Undirætt: Godwiniinae
Ættkvísl: Nesovitrea
Tegund:
N. hammonis

Tvínefni
Nesovitrea hammonis
(Strøm, 1765)[1]
Samheiti

Helix Hammonis Strøm, 1765
Perpolita hammonis (Strøm, 1765)
Retinella radiatula (Adler 1830)
Retinella viridula (Menke 1830)

Hann er útbreiddur á láglendi á Íslandi.[3]

Tilvísanir breyta

  1. Strøm H. (1765). "Beskrivelse over Norske insecter, første stykke". Det Trondhiemske Selskabs Skrifter 3: 376-439, Tab. VI., page 435, Tab. VI, Fig. XVI.
  2. "Species summary for Nesovitrea hammonis" Geymt 11 maí 2018 í Wayback Machine. AnimalBase, accessed 25 June 2014, last change 9 December 2013.
  3. Geislabobbi[óvirkur tengill] Náttúrufræðistofnun Íslands
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.