Geiri Sæm og Hunangstunglið

Íslensk hljómsveit

Geiri Sæm og Hunangstunglið var íslensk popphljómsveit með Ásgeir Magnús Sæmundsson í fararbroddi sem starfaði frá lok 9. áratugarins til byrjunar 10. áratugarins. Sveitin reis á rústum hljómsveitarinnar Pax Vobis og átti nokkra slagara, eins og „Froðan“, „Rauður bíll“ og „Er ást í tunglinu?“.

Plötur

breyta
  • Fíllinn (1987)
  • Er ást í tunglinu? (1988)
  • Jörð (1991)

Tengill

breyta

Glatkistan -Geiri Sæm