Geirertur (fræðiheiti Lathyrus aphaca[1]) er jurt af ertublómaætt. Þær einærar og verða um 100 sm háar. Geirertur eru ættaðar frá Evrasíu.[2] Þær eru lítið eitt ræktaðar til matar[3] en geta valdið vímu og eitrun ef neytt er í magni.

Geirertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. aphaca

Tvínefni
Lathyrus aphaca
L.
Samheiti

Orobus aphaca (L.) Doll

Heimildir

breyta
  1. „Lathyrus aphaca L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 9. apríl 2024.
  2. „Lathyrus aphaca L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 9. apríl 2024.
  3. Dubey, C. (2008). „Nutritional and antinutritional evaluation of forest and hybrid legume seeds“. Electronic Journal of Environmental, Agricultural and Food Chemistry. 7: 2900–2905.