Í stærðfræði eru tvíundavensl R yfir mengi X gegnvirk ef um þau gildir fyrir öll a, b og c í X að ef a er venslað við b og b er venslað við c, þá er a venslað beint við c, táknað á rökmáli með:

Einfalt dæmi um gegnvirk vensl eru samasem venslin:

og

Sem dæmi með tölum má skoða:

og
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.