Gaulverjahlynur (Acer monspessulanum) er meðalstór hlyntegund sem er með útbreiðslu í kring um Miðjarðarhaf austur til Ísrael, jafnvel austur til Íran.[1] Tegundin er breytileg og fjölda undirteguna hefur verið lýst, en ekki staðfestar. Hann verður 10-15 metrar að hæð.

Gaulverjahlynur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Acer
Tegund:
A. monspessulanum

Tvínefni
Acer monspessulanum
L.
Útbreiðsla
Útbreiðsla
Samheiti
Listi
    • Acer commutatum C.Presl
    • Acer denticulatum Dippel
    • Acer heckianum Asch. ex Wesm.
    • Acer hungaricum Borbás
    • Acer illyricum J.Jacq.
    • Acer liburnicum (Pax) Dippel
    • Acer monspessulanum subsp. athoum (Bornm. & Sint.) Lippold ex F.K.Mey.
    • Acer monspessulanum var. athoum Bornm. & Sint.
    • Acer monspessulanum subf. cruciatum Jovan.
    • Acer monspessulanum subf. obtentum Jovan.
    • Acer monspessulanum subf. tenuilobum Jovan.
    • Acer rectangulum Dulac
    • Acer talyschense Radde-Fom.
    • Acer trifolium Duhamel
    • Acer trilobatum Lam.
    • Acer trilobum]] Moench
Tré í Kaub í vestur Þýskalandi

Tilvísanir breyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist