Garmisch-Partenkirchen

Garmisch-Partenkirchen er markaðsbær í Bæjaralandi í héraðinu Oberbayern syðst í Þýskalandi nálægt landamærum Austurríkis.

Garmisch-Partenkirchen.
Málverk af Garmisch-Partenkirchen eftir Anton Doll (1826-1887).

Vetrarólympíuleikarnir 1936 voru haldnir í Garmisch-Partenkirchen.