Ganges

2510 km langt stórfljót í Suður-Asíu, að mestu á Indlandi
(Endurbeint frá Gangesfljót)

Ganges er stórfljót á Indlandi. Fljótið er 2510 km langt, það á upptök sín í Himalajafjöllum og rennur í Bengalflóa. Ganges er eitt helgasta fljót hindúa, sem trúa því að þeir geti hreinsað sig af syndum sínum með því að baða sig í fljótinu.

Ganges

Tenglar

breyta
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.