Gammósíur

Kona í rósóttum leggjabuxum
Prjónaðar leggjabuxur

Gammósíur, leggings eða leggjabuxur eru síðar þröngar prjóna- eða teygjubuxur.

Orðið gammósíur hefur einnig verið notað um háar skóhlífar úr gúmmí og legghlífar.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.