Gamla-Hringbraut

Gamla-Hringbraut er gata í Reykjavík, sem áður tilheyrði hinni eiginlegu Hringbraut, frá Hljómskálagarðinum í vestri til Miklatorgs í austri. Þegar Hringbraut var færð til suðurs og stækkuð, varð þessi hluti eftir og var nafninu þá breytt.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.