Sefhæna
(Endurbeint frá Gallinula chloropus)
Sefhæna (fræðiheiti Gallinula chloropus) er fugl af relluætt. Sefhæna er varpfugl í öllum heimsálfum nema Ástralíu. Sefhæna er votlendisfugl og kjörlendi hennar er lífríkar tjarnir, síki eða læki, sem girt eru gróskumiklum gróðri. Sefhæna veður og syndir í vatni og klifrar líka upp í gróður. Sefhæna er staðfugl í Evrópu en þeir fuglar sem verpa nyrst færa sig suður á bóginn. Sefhæna er alltíð á Íslandi.
Sefhæna | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Eurasian Common Moorhen
(Gallinula chloropus chloropus) | ||||||||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Gallinula chloropus (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||||||||
útbreiðslusvæði
gult: varpstöðvar að sumri grænt: varpfugl og staðfugl Blátt: vetrarstöðvar. | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
Fulica chloropus Linnaeus, 1758 |
[[File:Gallinula chloropus MHNT.ZOO.2010.11.67.1.jpg|thumb| Gallinula chloropus]
Heimild
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sefhæna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Gallinula chloropus.