Gallía

sögulegt landsvæði í Vestur-Evrópu
(Endurbeint frá Gallar)

Gallía var svæði í Vestur-Evrópu, fyrir rómversku landvinningana undir Júlíusi Sesar, sem núna spannar það svæði sem er Norður-Ítalía, Frakkland, Belgía, vesturhluti Sviss og sá partur Hollands og Þýskalands sem er vestan við ána Rín.

Landakort Gallíu árið 58 f.Kr.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.