Caithness

(Endurbeint frá Gallaibh)

Caithness (gelíska Gallaibh, í íslenskum fornsögum Katanes) er svæði í norðvesturhluta Skotlands, í Hálöndunum. Frá og með 2004 bjuggu 25.000 manns þar. Nyrsta þorpið í Bretlandi, John o’ Groats, er í Caithness.

Kort af Caithness um árið 1980.

Helstu þéttbýlisstaðir eru Wick og Thurso.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.