Garðaskóli
(Endurbeint frá Gagnfræðaskóli Garðahrepps)
Garðaskóli, áður nefndur Gagnfræðaskóli Garðahrepps, er grunnskóli á unglingastigi, staðsettur í Garðabæ. Skólastjóri Garðaskóla er Jóhann Skagfjörð Magnússon. Innan veggja Garðskóla er einnig hýstur alþjóðlegur skóli og félagsmiðstöð, Garðalundur.