Gaflkæna er seglskúta sem svipar til slúppu eða kútters en með litla messansiglu á gaflinum eða þverbitanum aftan við stýrisásinn sem ber lítið segl. Hlutverk þessa messansegls er að auka stöðugleika skútunnar fremur en að knýja hana áfram.

Gaflkæna.


  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.