Primula grandis er blóm af ættkvísl lykla. Áður gekk hann undir nafninu Sredinskya grandis.

Gígjarlykill
Primula grandis
Primula grandis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Lyngbálkur (Ericales)
Ætt: Maríulykilsætt (Primulaceae)
Ættkvísl: Lyklar (Primula)
Tegund:
P. grandis

Tvínefni
Primula grandis
Trautv.
Samheiti

Sredinskya grandis (Trautv.) Fedorov

Gígjarlykill

Lýsing

breyta

Blöðin eru græn, án mélu, 13 sm löng og 7 sm breið. Fölgul blómin eru á hvítmélugum, allt að 70 sm stönglum. Hanga niður 15 til 40 saman.

Útbreiðsla og búsvæði

breyta

Frá vestur Kákasus, Georgíu og vestur Cis-Kákasus. Vex þar í rökum fjallaengjum og við læki í 1200 til 3200 m. yfir sjávarmáli.

Ræktun

breyta

Auðræktaður og harðger. Meira sérkennilegur en fallegur.

Tilvísanir

breyta

Ytri tenglar

breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.