Gújarat er fylki á Indlandi. Höfuðstaður fylkisins er Gandhinagar. Íbúafjöldi var 60.383.628 árið 2011.

Kort sem sýnir staðsetningu Gújarat á Indlandi
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.