Göróttur drykkur
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Göróttur drykkur getur átt við
- eitraðan drykk eða drykk sem er skaðvænn á einhvern hátt.
- áfengan drykk almennt eða áfengan drykk sem er annaðhvort undarlegur á bragðið eða að einhverju öðru leyti mengaður. Sögnin göróttur er þó oft notuð í háði eða í hálfkæringi um áfengi, t.d. görótt vín, görótt öl.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Göróttur drykkur.