Gáttaspjall:Stærðfræði

Latest comment: fyrir 8 árum by לערי ריינהארט in topic multiscript collaboration

Hvað er það sem hver stærðfræði grein ætti að innihalda?

Mér finnst að hún ætti að innihalda grunn inngang að innihaldinu á mannlegu máli þar sem gert er ráð fyrir að unnið sé með rauntölur. Síðar í greininni mætti útvíkka skilgreininguna yfir í tvinntölur eða hvað sem þörfin krefst.

Ef einhver saga er á bakvið setninguna (eins og með deildunina, hvernig Newton og Leibniz fundu þetta samtímis svo til) þá ætti það að sjálfsögðu að koma fram.

Ég er svoldið tvístíga yfir því hvort það ættu að vera sannanir hérna, það sakar ekki, en mér finnst það ekki nauðsynlegt nema þá að þær séu auðveldar að sýna, skiljanlegar fyrir flest alla sem þekkja smá til stærðfræði.

Svo ættu að sjálfsögðu allar útvíkkanir á setningunni að vera í greininni en þá skrifaðar á mannamáli og sleppa stærðfræðilegum rithætti sem er of flókinn fyrir almenning að nota.

Eitthvað annað sem meðal stærðfræði grein ætti að innihalda?

Samvinna mánaðarins? breyta

Ég myndi gjarnan vilja byrja á samvinnu mánaðarins fyrir stærðfræðigáttina, legg ég til að fyrsta samvinnan yrði að gera greinina um stærðfræði að gæða eða úrvalsgrein. Hvað finnst þeim sem hér fylgjast með? --ojs 4. september 2009 kl. 16:31 (UTC)Reply

Staðlaður ritháttur breyta

Hvernig væri nú að skrifa niður hérna á gáttinni hvernig á að rita stærðfræðitákn svo það sé nú eins í gegnum íslensku wiki. Hérna er ég ekki að tala um hvernig á að gera kóðann heldur hvernig á táknið fyrir breytu að vera (á það að vera feitletrað, skáletrað, undirstrikað, strikethrough eða bara venjulegt, ok, fáránlegar tillögur þarna en bara svona til að prove a point :-) ), hvernig á að skrifa vigurrúm, firðrúm, stak í þessum rúmmum etc etc.

Þetta er kannki ekki hægt svo algilt verði en það má reyna að koma með einhverskonað leiðbeiningar er það ekki? Þ.e. eitthvað eins og "ef texti greinarinnar býður ekki upp á misskilning þá á að nota eftirfarandi venjur:" og svo telja upp dæmi. Hvað finnst ykkur? --ojs 29. janúar 2010 kl. 01:31 (UTC)Reply

multiscript collaboration breyta

 
१२ १४
१३ ११
१६ १०
१५
7 12 1 14
2 13 8 11
16 3 10 5
9 6 15 4
transcription of
the indian numerals
most-perfect magic square from
the Parshvanath Jain temple in Khajuraho

Hi! Some years ago (in 2008) I received a picture about a most-perfect magic square from the Parshvanath Jain temple in Khajuraho named Chautisa Yantra. According to magic square#India Magic Squares and Cubes By William Symes Andrews, 1908, Open court publish company the square is more then thousand years old / from the 10th-century. There is an additional text above the square. done I hope to receive a translation and/or additional details about this text from contributors on languages from India.
testwiki:most-perfect magic square provides transliterations for a dozen of ISO 15924 scripts as Arab, Armn, Armi, Beng, Cyrl, Cyrs, Deva, Grek, Gujr, Guru, Hani, Hans, Hant, Hebr, Jpan, Knda, Kore, Latn including Roman numerals and binary), Lepc, Maya, Mlym, Mymr, Phnxl, Orya, Runr, Sinh, Syrc, ‎Syre, ‎Syrj, ‎Syrn, Taml, Telu, Tibt, Xsux and maybe some more. The wiki source code can be used for articles / stubs in languages using these scripts. Fonts are not optimized and all comments are welcome at the test subdomain page at testwiki:most-perfect magic square. Thanks for all your efforts in advance! lɛʁi ʁɑjnhɑʁt (Leri Reinhart)

‫·‏לערי ריינהארט‏·‏T‏·‏m‏:‏Th‏·‏T‏·‏email me‏·‏‬ 19. ágúst 2015 kl. 20:49 (UTC)Reply
PAGEID: 78714 · REVISIONID: 1544866
links here: https://is.wikipedia.org/?curid=78714#multiscript_collaboration

short update (2015-08-19) :

The numbers are w:en:Gurmukhi numerals written in the Guru script see testwiki:most-perfect magic square#Guru
Thanks to Mahitgar the translation of the first two lines is available at https://en.wikipedia.org/?curid=1003896#Epigraph .
see the numerals in Latn at testwiki:most-perfect magic square#Latn
FYI: Sriramachakra (found some days ago) is another of the 384 mutually indistinguishable most-perfect magic squares.


Fara aftur á síðuna „Stærðfræði“.