Fyrsti málfræðingurinn

Fyrsti málfræðingurinn er óþekktur, en höfundur Fyrstu málfræðiritgerðarinnar hefur verið kallaður þessu nafni vegna þess að verk hans er elsta varðveitta fræðiritið um íslenskt mál. Hann var uppi á 12. öld, en talið er að Fyrsta málfræðiritgerðin hafi verið skrifuð á síðari hluta 12. aldar.

Tengill breyta

  • „Hvernig var fyrsta málfræðiritgerðin?“. Vísindavefurinn.