Fyndnustu mínar
Fyndnustu mínar er uppistandshópur sem samanstendur af þeim Heklu Elísabetu Aðalsteinsdóttur, Lóu Björk Björnsdóttur, Rebeccu Scott Lord og Salvöru Gullbrá Þórarinsdóttur (oft kölluð Salka). Rebecca kemur frá Bandaríkjunum.[1]
Árið 2019 voru Lóa og Rebecca með sýninguna The Rebecca & Lóa Show í Tjarnarbíói.[2][3] Árið 2021 var sýningin Náttfatapartý frumsýnd í Þjóðleikhúsinu.[4] Árið 2022 sýndu Salka, Hekla og Rebecca sýninguna Femcon í Borgarleikhúsinu.[5][6]
Tilvísanir
breyta- ↑ annamariab; annamc (21. nóvember 2021). „Erfitt að gera grín þegar manni líður vel“. RÚV. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ Hall, Sylvía. „Fyndnustu mínar með partýsýningu í Tjarnarbíói - Vísir“. visir.is. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ Tix.is. „The Rebecca & Lóa Show“. Tix.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2020. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ „Fyndnustu mínar - Þjóðleikhúsið“. Sótt 16. ágúst 2022.
- ↑ „Morgunblaðið - Komnar að glerþaki grínsins“. www.mbl.is. Sótt 16. ágúst 2022.[óvirkur tengill]
- ↑ Hauksdóttir, Sjöfn (8. júní 2022). „Finndu þína eitruðu yfirkonu!“. Lestrarklefinn. Sótt 16. ágúst 2022.