Fylkisstjórakosningar í Bandaríkjunum 2020
Fylkisstjórakosningar í Bandaríkjunum fóru fram þann 3. nóvember árið 2020.
Delaware
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: John Carney (D), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- Julianne Murray (R), lögmaður
Indiana
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Eric Holcomb (R), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- Woody Myers (D)
Missouri
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Mike Parson (R), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- Nicole Galloway (D), fylkisendurskoðandi (síðan 2015)
Montana
breytaSteve Bullock sitjandi fylkisstjóri (D) gat ekki boðið sig fram til endurkjörs vegna kjörtímamarka.
Frambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Greg Gianforte (R), fulltrúadeildarþingmaður
- Mike Cooney (D), varafylkisstjóri
New Hampshire
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Chris Sununu (R), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- Dan Feltes (D), fylkisöldungadeildarþingmaður (síðan 2014), leiðtogi meirihlutans á öldungadeild fylkisþingsins
Norður-Karólína
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Roy Cooper (D), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- Dan Forest (R), varafylkisstjóri
Norður-Dakóta
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Doug Burgum (R), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- Shelley Lenz (D), dýralæknir
Utah
breytaGary Herbert sitjandi fylkisstjóri (R) fór á eftirlaun.
Frambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Spencer Cox (R), varafylkisstjóri
- Christopher Peterson (D), lögfræðingur
Vermont
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Phil Scott (R), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- David Zuckerman (D/P), varafylkisstjóri
Washington-fylki
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Jay Inslee (D), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2013)
- Loren Culp (R), borgarlögreglustjóri Republic
Vestur-Virginía
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Jim Justice (R), sitjandi fylkisstjóri (síðan 2017)
- Ben Salango (D)
Púertó Ríkó
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Pedro Pierluisi (PNP), lögmaður
- Carlos Delgado Altieri (PPD), borgarstjóri Isabela
- Alexandra Lúgaro (MVC), lögmaður og kaupsýslumaður
Bandaríska Samóa
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Lemanu Peleti Mauga, varasvæðisstjóri
- Gaoteote Palaie Tofau, forseti öldungadeildar svæðisþingsins
- Iʻaulualo Faʻafetai Talia
- Nuanuaolefeagaiga Saoluaga T. Nua, svæðisöldungadeildarþingmaður