Fylkisstjórakosningar í Bandaríkjunum 2019
Fylkisstjórakosningar í Bandaríkjunum fóru fram þann 5. nóvember árið 2019.
Kentucky
breytaFrambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Andy Beshear (D), fylkisdómsmálaráðherra
- Matt Bevin (R), sitjandi fylkisstjóri
Louisiana
breytaKosningarnar fóru fram þann 16. október 2019. Aukakosningar milli John Bel Edwards og Eddie Rispone fóru fram þann 16. nóvember 2019.
Frambjóðendur
breyta- Sigurvegari: John Bel Edwards (D), sitjandi fylkisstjóri
- Eddie Rispone (R), kaupsýslumaður
- Ralph Abraham, fulltrúadeildarþingmaður
Mississippi
breytaPhil Bryant sitjandi fylkisstjóri (R) gat ekki boðið sig fram til endurkjörs vegna kjörtímamarka.
Frambjóðendur
breyta- Sigurvegari: Tate Reeves (R), varafylkisstjóri
- Jim Hood (D), fylkisdómsmálaráðherra