Fulltrúadeildarkosningar í Bandaríkjunum 2021

Sérstakar fulltrúadeildarkosningar munu fara fram í fimm kjördæmi í Bandaríkjunum árið 2021.

2. kjördæmi Louisiana breyta

Cedric Richmond sitjandi þingmaður (D) sagði af sér þann 15. janúar 2021. Kosningar fóru fram þann 20. mars og aukakosningar fóru fram þann 24. apríl.

Frambjóðendur breyta

Buðu sig fram til aukakosninganna:

  • Sigurvegari: Troy Carter (D), fylkisöldungadeildarþingmaður og frambjóðandi í kosningunum 2006
  • Karen Carter Peterson (D), fylkisöldungadeildarþingmaður, fyrrverandi fundarstjóri fylkisflokksins, og frambjóðandi í kosningunum 2006

Aðrir frambjóðendur:

  • Chelsea Ardoin (R)
  • Belden Batiste (I), aðgerðasinni
  • Claston Bernard (R), tugþrautarmaður
  • Gary Chambers Jr. (D), aðgerðasinni og fylkisöldungdeildarframbjóðandi 15. kjördæmis í kosningunum 2019
  • Harold John (D)
  • J. Christopher Johnson (D), aðgerðasinni
  • Brandon Jolicoeur (R), leikari
  • Lloyd M. Kelly (D)
  • Greg Lirette (R), upplýsingatæknimaður
  • Mindy McConnell (L)
  • Desiree Ontiveros (D), kaupsýslumaður
  • Jenette M. Porter (D), kaupsýslumaður
  • Sheldon C. Vincent Sr. (R)

5. kjördæmi Louisiana breyta

Luke Letlow kjörinn þingmaður (R) dó þann 29. desember 2020 fyrir að hann tók við embætti. Kosningar fóru fram þann 20. mars.

Frambjóðendur breyta

  • Sigurvegari: Julia Letlow (R), ekkja Lukes Letlow
  • Sandra Christophe (D), félagsráðgjafi og frambjóðandi í kosningunum 2020
  • Chad Conerly (R)
  • Jim Davis (I)
  • Allen Guillory (R), frambjóðandi í kosningunum 2020
  • Robert Lansden (R), lögmaður
  • Jaycee Magnuson (R)
  • Horace Melton III (R)
  • M.V. Mendoza (I)
  • Richard H. Pannell (R)
  • Sancha Smith (R)
  • Errol Victor Sr. (R), sóknarprestur

1. kjördæmi New Mexico breyta

Deb Haaland sitjandi þingmaður (D) sagði af sér þann 16. mars 2021 til að verða innanríkisráðherra Bandaríkjanna. Kosningar fóru fram þann 1. júní.

Frambjóðendur breyta

  • Sigurvegari: Melanie Stansbury (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Eddy Aragon (R), útvarpsmaður
  • Michaela Chavez (R)
  • Aubrey Dunn Jr. (I), fulltrúadeildarframbjóðandi 2. kjördæmis í kosningunum 2018, öldungadeildarframbjóðandi í kosningunum 2018
  • Francisco Fernández (D), kvikmyndagerðamaður
  • Selinda Guerrero (D)
  • Georgene Louis (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Ronnie Lucero (R)
  • Randi McGinn (D), lögmaður
  • Peggy Muller-Aragón (R)
  • Victor Reyes (D)
  • Patricia Roybal Caballero (D), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Antoinette Sedillo Lopez (D), fylkisöldungadeildarþingmaður og frambjóðandi í kosningunum 2018
  • Jared Vander Dussen (R), lögmaður

11. kjördæmi Ohio breyta

Marcia Fudge sitjandi þingmaður (D) sagði af sér þann 10. mars 2021 til að verða húsnæðis- og þéttbýlisþróunarráðherra Bandaríkjanna. Kosningar fóru fram þann 2. nóvember.

Frambjóðendur breyta

  • Sigurvegari: Shontel Brown (D), fulltrúi Cuyahoga-sýslu og fundarstjóri sýsluflokksins
  • John E. Barnes Jr. (D), fyrrverandi fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Bryan Flannery (D), fyrrverandi fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Jeff Johnson (D), borgarfulltrúi Cleveland og fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður
  • Nina Turner (D), forseti Our Revolution, fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður, fyrrverandi borgarfulltrúi Cleveland, og tilnefndur fylkisutanríkisráðherraframbjóðandi 2014
  • Tariq Shabazz (D), fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður
  • Shirley Smith (D), fyrrverandi fylkisöldungadeildarþingmaður

6. kjördæmi Texas breyta

Ron Wright sitjandi þingmaður (R) dó þann 7. febrúar 2021. Kosningar fóru fram þann 1. maí og aukakosningar fóru fram þann 27. júlí.

Frambjóðendur breyta

Buðu sig fram til aukakosninganna:

  • Sigurvegari: Jake Ellzey (R), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Susan Wright (R), ekkja Rons Wright

Aðrir frambjóðendur:

  • Michael Ballantine (R), fyrirlesari
  • Lydia Bean (D), félagsfræðingur og kaupsýslumaður
  • John Anthony Castro (R), lögmaður
  • Daryl J. Eddings (D), kaupsýslumaður
  • Mike Egan (R), hermaður og kaupsýslumaður
  • Phil Gray (L)
  • Brian Harrison (R)
  • Matthew Hinterlong (D)
  • Tammy Allison Holloway (D), lögmaður
  • Sery Kim (R)
  • Shawn Lassiter (D)
  • Adrian Mizher (I)
  • Patrick Moses (D)
  • Travis Rodermund (R), lögreglumaður
  • Dan Rodimer (R), glímumaður
  • Manuel R. Salazar (D)
  • Jana Sanchez (D), aðgerðasinni
  • Jennifer Garcia Sharon (R)
  • Brian K. Stephenson (D)
  • Chris Suprun (D)
  • Michael Wood (R), hermaður

15. kjördæmi Ohio breyta

Steve Stivers sitjandi þingmaður (R) sagði af sér þann 16. maí 2021. Kosningar fóru fram þann 2. nóvember.

Frambjóðendur breyta