Fulltrúadeildarkosningar í Bandaríkjunum 2019

Sérstakar fulltrúadeildarkosningar fóru fram í þremur kjördæmum í Bandaríkjunum árið 2019.

12. kjördæmi Pennsylvaníu

breyta

Tom Marino sitjandi þingmaður (R) sagði af sér þann 23. janúar. Sérstakar kosningar fóru fram þann 21. maí.

Frambjóðendur

breyta
  • Sigurvegari: Fred Keller (R), fylkisfulltrúadeildarþingmaður
  • Marc Friedenberg (D)

3. kjördæmi Norður-Karólínu

breyta

Walter B. Jones Jr. sitjandi þingmaður (R) dó þann 10. febrúar. Sérstakar kosningar fóru fram þann 10. september.

Frambjóðendur

breyta

9. kjördæmi Norður-Karólínu

breyta

Sætið varð laust eftir að niðurstöður kosninganna 2018 voru ekki staðfestar vegna ásakana um kosningasvindl. Sérstakar kosningar fóru fram þann 10. september.

Frambjóðendur

breyta
  • Sigurvegari: Dan Bishop (R), fylkisöldungadeildarþingmaður
  • Dan McCready (D), tilnefndur fulltrúadeildarframbjóðandi 2018