„Fulltengt net“ getur einnig átt við altengt net.(en)

Fulltengt net[1] kallast einfalt net í netafræði þar sem allir hnútar eru tengdir saman með legg. Fulltengt net með hnútum er táknað með og hefur hnúta og

leggi (þar sem er tvíliðustuðullinn).

Sjá má öll fulltengt net með -hnútum að neðan þar sem er frá 1–11, á eftir því fylgir fjöldi leggja:

Heimildir breyta

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. mars 2016. Sótt 22. janúar 2010.