Frumsnjáldrur (fræðiheiti: Pantotheria) er yfirgefin flokkun miðlífsalda spendýra. Þessi hópur er nú talinn óformlegur „sorpkörfu“ flokkun og hefur verið skipt út fyrir Dryolestida auk annarra hópa.

Pantotheria
Tímabil steingervinga: Júra-Krít
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Undirflokkur: Theria
Innflokkur: Trituberculata
Ættbálkur: Pantotheria
Marsh, 1880