Frumjörð
Frumjörð (fræðiheiti Vitrisol) er jarðvegsgerð sem einkennir auðnir. Í frumjörð er lítið af lífrænum efnum og oftast lítið af leirsteindum. Frumjörðin er sendin (sandur) eða er melar þar sem er jarðvegslag neðan yfirborðs.
Frumjörð (fræðiheiti Vitrisol) er jarðvegsgerð sem einkennir auðnir. Í frumjörð er lítið af lífrænum efnum og oftast lítið af leirsteindum. Frumjörðin er sendin (sandur) eða er melar þar sem er jarðvegslag neðan yfirborðs.