Froskabit
Froskabit (fræðiheiti: Hydrocharis morsus-ranae[2]) er vatnajurt af froskabitsætt. Jurtin er með breið-hjartalaga flotblöð og ber hvít blóm. Blómin eru 3 saman á karlplöntunni en eins síns liðs á kvenplöntunni. Froskabitið blómgast í júlí til ágúst og finnst í Evrópu og Mið- og Norður-Asíu.[3]
Froskabit | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hydrocharis morsus-ranae L.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Hydrocharis morsus-ranae terrestris Glück, no Latin descr. |
Tilvísanir
breyta- ↑ L. (1753) , In: Sp. Pl.: 1036
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 43224975. Sótt 7. nóvember 2023.
- ↑ „Hydrocharis morsus-ranae L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 7. nóvember 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Froskabit.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Hydrocharis morsus-ranae.