Frjálshyggjufélagið

Frjálshyggjufélagið er félag sem starfar að fræðslu um frjálshyggju á Íslandi. Félagið var stofnað 10. ágúst 2002.

Núverandi stjórn félagsins (2017) er svo skipuð:

Jóhannes Loftsson formaður, Simon Wiium, Anna Lopatinskaya, Guðmundur Edgarsson, Guðbjartur Nillson, Halldór Fannar Sigurgeirsson og Geir Ágústsson.

TengillBreyta