Fritillaria anhuiensis

Fritillaria anhuiensis er Kínversk tegund plantna af liljuætt og var fyrst lýst af Sing Chi Chen og S.F.Yin. Hún er ættuð frá Anhui og Henan héröðum í Kína.[2]

安徽贝母 an hui bei mu
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. anhuiensis

Tvínefni
Fritillaria anhuiensis
S.C. Chen & S.F. Yin in S.F. Yin[1]
Samheiti
Synonymy
  • Fritillaria anhuiensis var. albiflora S.C.Chen & S.F.Yin
  • Fritillaria anhuiensis f. jinzhaiensis Y.K.Yang & J.Z.Shao
  • Fritillaria ebeiensis G.D.Yu & G.Q.Ji
  • Fritillaria ebeiensis var. purpurea G.D.Yu & P.Li
  • Fritillaria hupehensis var. dabieshanensis M.P.Deng & K.Yao
  • Fritillaria shuchengensis Y.K.Yang, D.Q.Wang & J.Z.Shao
  • Fritillaria wuyangensis Z.Y.Gao

Fritillaria anhuiensis myndar lauka allt að 20mm að ummáli. Blómstöngullinn verður allt að 50 sm hár, yfirleitt með 1 eða 2 blóm en stöku sinnum 3, eða 4. Blómin eru lútandi, yfirleitt gulleit með fjólubláum blettum en stundum eru þau hvít eða fjólublá.[1][3]

Tilvitnanir

breyta
  1. 1,0 1,1 Yin, Shu Fen. 1983. Acta Phytotaxonomica Sinica 12(1): 100, pl. 1, f. 1.
  2. „Kew World Checklist of Selected Plant Families“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. október 2012. Sótt 9. ágúst 2015.
  3. Flora of China v 24 p 132 安徽贝母 an hui bei mu Fritillaria anhuiensis
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.