Bókfinka
(Endurbeint frá Fringilla coelebs)
Bókfinka (fræðiheiti: Fringilla coelebs) er smávaxin finka sem lifir í Evrópu, Norður-Afríku, Kanaríeyjum og vestur- og mið-Asíu.
Bókfinka | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fringilla coelebs, karlkyns ⓘ
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Fringilla coelebs (Linnaeus, 1758) |
Sökum litadýrðar og það að þær eru algengustu finkur Vestur-Evrópu eru þær vinsælar sem gæludýr.
Tilvísanir
breytaWikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bókfinka.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Fringilla coelebs.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fringilla coelebs.