Fribourg (Sviss)

Freiburg, á frönsku Fribourg, er höfuðstaður í kantónunni Fribourg/Freiburg í Sviss. Borgin var stofnuð árið 1157 af Berchtold IV von Zähringen.

Freiburg.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.